Bæjarstjórar Akraness

Frá stofnun Akraneskaupstaðar árið 1942 hafa verið starfandi 17 bæjarstjórar. Hér má sjá lista yfir þá

 

  Arnljótur Guðmundsson (f. 29. júní 1912, d. 13. janúar 1955). Bæjarstjóri 1942 – 1946.

  Guðlaugur M. Einarsson (f. 13. janúar 1921, d. 17. febrúar 1977). Bæjarstjóri 1946 – 1950.

  Sveinn Finnsson (f. 23. nóvember 1920, d. 7. júní 1993). Bæjarstjóri 1950 – 1954.

  Daníel Ágústínusson (f. 18. mars 1913, d. 11. apríl 1996). Bæjarstjóri 1954 – 1960

  Hálfdán Sveinsson (f. 7. maí 1907, d. 18. nóvember 1970). Bæjarstjóri 1960 – 1962.

  Björgvin Sæmundsson (f. 4. mars 1930, d. 20. ágúst 1980). Bæjarstjóri 1962 – 1970.

  Gylfi Ísaksson (f. 7. júlí 1938). Bæjarstjóri 1970 – 1974.

  Magnús Oddsson (f. 17. nóvember 1935, d. 11. apríl 2017). Bæjarstjóri 1974 – 1982.

  Ingimundur Sigurpálsson (f. 24/9 1951). Bæjarstjóri 1982 – 1987.

  Gísli Gíslason (f. 9. júlí 1955). Bæjarstjóri 1987 – 2005.

  Guðmundur Páll Jónsson (f. 30. desember 1957). Bæjarstjóri 2005 – 2006.

  Gísli Sveinbjörn Einarsson (f. 12. desember 1945). Bæjarstjóri 2006 – 2010.

  Árni Múli Jónasson (f. 14. maí 1959). Bæjarstjóri 2010 – 2012.

  Jón Pálmi Pálsson (f. 27. júlí 1954). Bæjarstjóri 2012 – 2012.

  Regína Ásvaldsdóttir (f. 30. júní 1960). Bæjarstjóri 2013 – 2017.

  Sævar Freyr Þráinsson (f. 16. júní 1971). Bæjarstjóri 2017 - 2023.

 

  Haraldur Benediktsson (f. 23. janúar 1966). Bæjarstjóri frá 1. maí 2023.