Íþróttabandalag Akraness (ÍA)

Íþróttabandalag Akraness á sér merka sögu þó það sé ekki mjög gamalt. Hægt er að lesa 
um sögu félagsins frá 1946-2006 á vef ÍA og einnig er hægt að lesa gamlar gjörðabækur og útgefið efni á miðlunarvefnum okkar.