Listaverkaeign Akraneskaupstaðar

Héraðsskjalasafn Akraness sér um að halda utan um listaverkaeign Akraneskaupstaðar. Um þessar mundir erum við að setja í loftið síðu þar sem hægt er að glugga í gegnum þetta ágæta safn listaverka. Við gerum ráð fyrir að eftir nokkra daga verði komin á síðuna öll þau verk sem kaupstaðurinn á. 

Við vonum að sem flestir kunni að meta þetta framtak okkar og njóti. 

Hér er slóðin inn á síðuna: Listaverkaeign Akraneskaupstaðar | Héraðsskjalasafn Akraness (herakranes.is)