Ljósmyndafundir í Svöfusal

Ljósmynd:Helga Ólöf Oliversdóttir
Ljósmynd:Helga Ólöf Oliversdóttir

Við byrjum aftur þann 6. september að skoða og greina ljósmyndir í Svöfusal á bókasafninu. 

Fundirnir eru alla miðvikudaga, frá 6. september - 20. desember, frá kl. 10-12.

Heitt á könnunni og allir velkomnir.