Ljósmyndafundirnir byrja aftur eftir jólafrí

Fundirnir eru alla miðvikudaga kl. 10-12 í Svöfusal (á bókasafninu).

Fundirnir eru öllum opnir.

Hlökkum til að sjá ykkur.