Ljósmyndafundir hefjast þann 8. janúar 2025

Ljósmyndafundir hefjas að nýju þann 8. janúar 2025.

Gleðileg jól

Starfsfók Héraðsskjalasafns Akraness óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum fyrir samstarfið og samveruna á árinu sem er að líða.

Hátíðarsýning á Akratorgi

Verið velkomin á einstaka og hugljúfa ljósmyndasýningu á Akratorgi. Akraneskaupstaður og Héraðsskjalasafn Akraness færa bæjarbúum Hátíðarsýningu Ljósmyndasafns Akraness í jólagjöf.

Húsin í bænum

Ljósmyndafundirnir byrja aftur eftir jólafrí

Ljósmyndafundirnir byrja aftur þann 17. janúar 2024 eftir gott jólafrí.